Verkfæralausnir-Garðverkfæri
 
Leit

Garðverkfæri

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir

SKIL RED Hekkklippa 20V

SKIL RED Hekkklippa 20V MAX PWRCore20
Ath. kemur án rafhlöðu og hleðslutækis.
Tegund: GH1E0429CA

HYUNDAI Háþrýstiþvottatæki 105 Bör 1400w

Hámarks þrýstingur 105 bar
Hámarks flæði 5,5 l/mín
Þrýstingshraði 70 Bar +/- 10%
Power 1400 W
Þyngd 7 kg

SKIL RED Hekkklippa hleðslu 55cm 0430AA

Öflug rafknúin þráðlaus Hekkklippa frá Skil.
Rafhlaða og hleðslutæki fylgja með
Létt og meðferðaleg vegur aðeins 3 kg sem auðveldar notkun til lengri tíma.
Klippir allt að 20mm þykkar greinar.
Rafhlaða notast við "Keep Cool" tæknina frá Skil sem skilar lengri líftíma rafhlöðunar.
Hleðsutími með Skil 3122 AA hleðsluækinu sem fylgir með tekur ekki nema 1 klst til að ná fullri hleðslu.
Hlíf yfir blað og krókur til að hengja vél á fylgja með.

SKIL RED Hekkklippa hleðslu 55cm 0430CA

SKIL RED Hekkklippa 55 cm.
Öflug rafknúin þráðlaus hekkklippa frá SKIL.
Létt og meðferðaleg, vegur aðeins 3 kg.
Klippir allt að 20mm þykkar greinar
Hlíf yfir blað og krókur til að hengja vél fylgir með.

Ath. kemur án rafhlöðu og hleðslutækis.

SKIL RED Keðjusög 20V Kolalaus 0534CA Stök

Öflug rafknúin hleðslu keðjusög frá Skil .
30cm blaðlengd og hár hraði keðju gerir þetta hentugt verkfæri fyrir minni trédrumba og greinar.
Kolalaus mótor gefur lengri rafhlöðuendingu.
Sjálfvirk smurning á keðju.
Hlíf yfir keðju og krókur til að festa á vegg fylgja með.

ATH: Rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki með.

SKIL RED Rafhlaða 20V Max 4.0Ah 3104AA

Gerð: LI-ION | Þyngd: 0,8 kg | 4.0Ah | Virkar fyrir SKIL RED 20V Max (18V) verkfæri

SKIL RED X Keðjusög hleðslu 36V (40V Max) Kolalaus

SKIL RED X Keðjusög hleðslu 36V.
Kolalaus mótor.

Ath rafhlaða eða hleðslutæki fylgja ekki með.
Filters
Sort
display