Verkfæralausnir-Ertu í leit að hinni fullkomnu iðnaðarryksugu?
 
Leit

Ertu í leit að hinni fullkomnu iðnaðarryksugu?

Ertu í leit að hinni fullkomnu iðnaðarryksugu?

Í myndbandinu hér að ofan talar Aron Ómars um iðnaðarryksugurnar frá Starmix. Starmix er þýskt gæðamerki gerðar úr sterku plasti, með langri snúru sem leyfir þér að vafra um stóran flöt. Þar að auki uppfylla allar ryksugurnar frá Starmix ströngustu öryggisskilyrði frá Evrópusambandinu. Starmix ryksugurnar henta vel til dæmis fyrir verkstæðið, byggingasvæðið, framkvæmdirnar heima eða hreinlega við heimilisþrifin. Þú getur sparað þér þrifin með því að tengja ryksuguna beint við til dæmis slípirokkinn, svo rykið fari beint á sinn stað. 

 

Við eigum 6 mismunandi týpur af Starmix iðnaðarryksugunum svo þú getur fundið þá vél sem hentar þínu verki, hvort sem það sé fyrir þurra eða blauta fleti. Þú getur séð úrvalið með því að smella hér

 

Segðu okkur hvað þér finnst
Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display