Verkfæralausnir-Blogg
 
Leit
RSS

Blogg

HÁGÆÐA HÖFUÐLJÓS - TRAUSTUR FERÐAFÉLAGI Á GOSSTÖÐVARNAR

Verkfæralausnir eru með til sölu hágæða höfuðljós á hagstæðu verði meðal annars frá COAST og VARTA.

Ekki gleyma garðinum í sumar - Mikið úrval af garðverkfærum til sölu í vefverslun

Meðal annars rafhlöðuknúin garðverkfæri frá SKIL RED og G-FORCE sem auðvelda þér lífið í sumar! 

Aron Ómarsson: Fjarri byggð
Aron Ómarsson: Fjarri byggð

Aron Ómarsson er sjöfaldur Íslandsmeistari á torfæruhjólum, og erum við hjá Verkfæralausnum stoltir styrktaraðilar hans. Aron sagði okkur ástæðuna fyrir því að mikilvægt væri að vera með öll verkfæri meðferðis á keppnisdögum.

 

Aron Ómarsson: Hvernig við tökum afturfelguna af
Aron Ómarsson: Hvernig við tökum afturfelguna af

Í meðfylgjandi myndbandi sýnir Aron, sem er sjöfaldur Íslandsmeistari á torfæruhjólum, hvernig við tökum afturfelguna á hjólinu, setjum hana aftur á og stillum keðjuna. Til þess þarf skrall og 27 mm topp, 10 mm fastan lykil og 13 mm fastan lykil. Þú getur lesið þér til um skrefin hér fyrir neðan, en við mælum með því að skoða myndbandið. Sjón er sögu ríkari!

 

Aron Ómarsson & akstursíþróttasvæðið Sólbrekka
Aron Ómarsson & akstursíþróttasvæðið Sólbrekka

Verkfæralausnir eru stoltir styrktaraðilar Arons Ómarssonar, 7 falds íslandsmeistara á torfæruhjólum. Þegar Aron byrjaði á torfæruhjólum þá var lítið um brautir sem löglegt var að æfa sig í. Hann lét það þó ekki stoppa sig og tók málin í sínar hendur, og er útkoman akstursíþróttasvæðið Sólbrekka. 

 

Stoltir styrktaraðilar Arons Ómarssonar
Stoltir styrktaraðilar Arons Ómarssonar

Verkfæralausnir er stoltur styrktaraðili Aron Ómarssonar, sem er sjöfaldur Íslandsmeistari á torfæruhjólum. Í meðfylgjandi myndbandi segir Aron okkur hvernig hann byrjaði sinn feril á torfæruhjólum.

 

Ertu í leit að hinni fullkomnu iðnaðarryksugu?
Ertu í leit að hinni fullkomnu iðnaðarryksugu?

Starmix er þýskt gæðamerki gerðar úr sterku plasti, með langri snúru sem leyfir þér að vafra um stóran flöt. Þar að auki uppfylla allar ryksugurnar frá Starmix ströngustu öryggisskilyrði frá Evrópusambandinu. Starmix ryksugurnar henta vel til dæmis fyrir verkstæðið, byggingasvæðið, framkvæmdirnar heima eða hreinlega við heimilisþrifin. Þú getur sparað þér þrifin með því að tengja ryksuguna beint við til dæmis slípirokkinn, svo rykið fari beint á sinn stað. 

Verkfæri heimilisins
Verkfæri heimilisins

Verkfæri heimilisins

Í þessu myndbandi fer hann Aron Ómars yfir nokkur af praktískustu verkfærunum fyrir verkefni heimilisins. Hvort sem það eigi að hengja upp hillur, festa vegglista, mæla fyrir sófa í stofuna eða tengja þvottavélina, svo fátt eitt sé nefnt. Hér ætlum við að lista upp hvert verkfæri fyrir sig, og koma með örlítinn fróðleik í leiðinni.

Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display