Verkfæralausnir-Blogg
 
Leit
RSS

Blogg

Ertu í leit að hinni fullkomnu iðnaðarryksugu?
Ertu í leit að hinni fullkomnu iðnaðarryksugu?

Starmix er þýskt gæðamerki gerðar úr sterku plasti, með langri snúru sem leyfir þér að vafra um stóran flöt. Þar að auki uppfylla allar ryksugurnar frá Starmix ströngustu öryggisskilyrði frá Evrópusambandinu. Starmix ryksugurnar henta vel til dæmis fyrir verkstæðið, byggingasvæðið, framkvæmdirnar heima eða hreinlega við heimilisþrifin. Þú getur sparað þér þrifin með því að tengja ryksuguna beint við til dæmis slípirokkinn, svo rykið fari beint á sinn stað. 

Verkfæri heimilisins
Verkfæri heimilisins

Verkfæri heimilisins

Í þessu myndbandi fer hann Aron Ómars yfir nokkur af praktískustu verkfærunum fyrir verkefni heimilisins. Hvort sem það eigi að hengja upp hillur, festa vegglista, mæla fyrir sófa í stofuna eða tengja þvottavélina, svo fátt eitt sé nefnt. Hér ætlum við að lista upp hvert verkfæri fyrir sig, og koma með örlítinn fróðleik í leiðinni.

Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display