Verkfæralausnir-Aron Ómarsson: Fjarri byggð
 
Leit

Aron Ómarsson: Fjarri byggð

Aron Ómarsson: Fjarri byggð

 

Aron Ómarsson er sjöfaldur Íslandsmeistari á torfæruhjólum, og erum við hjá Verkfæralausnum stoltir styrktaraðilar hans. Aron sagði okkur ástæðuna fyrir því að mikilvægt væri að vera með öll verkfæri meðferðis á keppnisdögum: 

 

“Þegar maður keppir í mótorcrossi, þá er margt sem þarf að huga að. Við erum að keppa út um allt land. Við erum að fara á Akureyri, Egilsstaði, Kirkjubæjaklaustur, og oft erum við á stöðum sem eru fjarri byggð. Það eru engin verkstæði eða bílskúrar sem við komumst í til að laga hjólin. Þess vegna þurfum við að vera með öll verkfæri meðferðis. 

 

Ástæðan fyrir því að ég vel Verkfæralausnir.is er af því að þau eru með öll verkfæri sem mig gæti mögulega vantað. Þau eru endingargóð og ég get alltaf treyst á þau.”


Við mælum með því að þú skoðir myndbandið og sjáir Aron á sínu heimasvæði, Sólbrekku.

 

 

Segðu okkur hvað þér finnst
Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display